Sunday, March 22, 2009


GSM notkun í ferðinni

Mjög dýrt er að nota gsm síma í útlöndum og er því mælst til að þeir séu bara notaðir í neyð.
Gott er að hafa í huga að maður borgar bæði fyrir send og móttekin símtöl og sms. Verð á símtali er misjafnt eftir símafyrirtæki og tilboðum innan þeirra.
Sem dæmi er hér verðskrá símans:

Síminn

Danmörk

Hringt innan landsins 84 kr. mín.
Hringt til Íslands 84 kr. mín.
Símtal mótekið erlendis 40 kr. mín.
SMS skilaboð 74 kr.

No comments:

Post a Comment